




Vanillu Karamellu Creme síróp (sykurlaust)
2.390 kr. Original price was: 2.390 kr..2.191 kr.Current price is: 2.191 kr..
Gourmet-vanillubragð með rjómakenndu og djúpu karamellubragði blandast við uppáhaldsdrykkinn þinn og skapar ómótstæðilega bragðupplifun. Sírópið er frábær leið til að gera uppáhalds drykkina þína extra ljúffenga, án aukahitaeininga. Þú getur bætt vanillu karamellu sírópi út í kaffi, latte, frappuccino, te, prótínsjeika, boost, bakstur, hafragraut eða næstum hvað sem er – án samviskubits!
66 in stock
Um vöruna
- 🚫 0 hitaeiningar. 0 sykur. 0 kolvetni.
- 🧋 750 ml
Notkunarleiðbeiningar
Bættu 1–2 pumpum út í morgunkaffið, síðdegisboostið eða kokteilinn um kvöldið!
Innihald
Water, Natural and Artificial Flavor, Cellulose Gum, Citric Acid, Acesulfame Potassium, Sucralose, Potassium Sorbate and Sodium Benzoate (to preserve freshness), Caramel Color.
Sykurlaust
Svalaðu sætindaþörfinni án samviskubits. 0 hitaeiningar. 0 sykur. 0 kolvetni.
Glútein frítt
Öll sýrópin eru glúteinlaus og henta þeim sem eru með ofnæmi eða fylgja sérstöku mataræði.
Vegan vænt
Sniðugt val fyrir þá sem forðast dýraafurðir og vilja njóta góðgætis.
Betri leið til að njóta

Framleitt í Bandaríkjunum
Treystu því að vörurnar séu ferskar og vandaðar - þær eru framleiddar í Bandaríkjunum eftir ströngum gæðakröfum.
Mjólkurlaust
Sýrópin eru mjólkurlaus og henta frábærlega fyrir þá sem eru með mjólkuróþol eða kjósa mjólkurlaust mataræði.
Ketó vænt
Sýrópin eru keto-væn. Vandlega hönnuð til að henta lágkolvetna og fituríku mataræði.
Uppskriftir
Vanillu Karamellu ískaffi (breve)
Breyttu heiminum. Byrjaðu á þessu vanillu-karamellu ískaffi.
Innihald
Aðferð
- 1 msk Vanillu Karamellu Creme síróp
- 2 espresso slot (kælt)
- 2 msk kaffirjómi
- 2 msk mjólk
- klakar
- rjómi
- karamellu sósa
Aðferð
- Settu síróp, espressó, kaffirjóma, mjólk og klaka í kokteilhristara og hristu vel.
- Helltu í glas
- Toppaðu með rjóma og karamellusósu

Vanillu karamellu latte
Vanilla og karamella með smá rjómakenndu ívafi.
Innihald
Aðferð
- 1 msk Vanillu Karamellu Creme síróp
- 2 skot espresso
- flóuð mjólk
Aðferð
- Setjið síróp og kaffi í bolla og hrærið.
- Flóið mjólk og hellið í bollann.
Vanillu-karamellu ískaffi
Við elskum öll dásamlegt ískaffi til að byrja daginn.
Innihald
Aðferð
- 1 bolli klakar
- 1-2 espresso slot (kælt)
- 1-2 msk Vanillu Karamellu Creme síróp
- mjólk að eigin vali
- Hellið öllu í glas með klökum og njótið!
Aðferð
Ninja Creami ís - Vanillu-Karamellu
hægt að leika sér með bragðtegundir, nota mismunandi síróp
Innihald
Aðferð
- Hellið 1 dós af Hell Ice Coffee í Ninja Creami box og frystið í amk 12 klst.
- Fínt er að skilja smá eftir í dósinni til þess að geta hellt útí í 'respin'.
- Takið úr frysi og blandið á því prógrami sem ykkur finnst best
- Bætið sírópinu útí og restinni af ískaffinu, gerið respin þangað til ásættanleg áferð næst.