




Irish Cream síróp (sykurlaust)
2.390 kr. Original price was: 2.390 kr..2.191 kr.Current price is: 2.191 kr..
ATH VÆNTANLEGT UM 20. SEPTEMBER. HÆGT AÐ PANTA NÚNA OG FÁ SENT UM LEIÐ OG SENDINGIN KEMUR TIL LANDSINS.
Sykurlausa Irish Cream sírópið er blanda af vanillu-, súkkulaði-, rjóma- og viskíbragði. Sírópið er frábær leið til að gera uppáhalds drykkina þína extra ljúffenga, án aukahitaeininga. Þú getur bætt Irish Cream sírópi út í kaffi, latte, frappuccino, te, prótínsjeika, boost, bakstur, hafragraut eða næstum hvað sem er – án samviskubits!
17 in stock
Um vöruna
- 🚫 0 hitaeiningar. 0 sykur. 0 kolvetni.
- 🧋 750 ml
Notkunarleiðbeiningar
Bættu 1–2 pumpum út í morgunkaffið, síðdegisboostið eða kokteilinn um kvöldið!
Innihald
Water, Sucralose, Cellulose gum, Natural and Artificial Flavors, Acesulfame Potassium, Citric Acid, Caramel color, Sodium Benzoate and Potassium Sorbate (to preserve freshness).
Sykurlaust
Svalaðu sætindaþörfinni án samviskubits. 0 hitaeiningar. 0 sykur. 0 kolvetni.
Glútein frítt
Öll sýrópin eru glúteinlaus og henta þeim sem eru með ofnæmi eða fylgja sérstöku mataræði.
Vegan vænt
Sniðugt val fyrir þá sem forðast dýraafurðir og vilja njóta góðgætis.
Betri leið til að njóta

Framleitt í Bandaríkjunum
Treystu því að vörurnar séu ferskar og vandaðar - þær eru framleiddar í Bandaríkjunum eftir ströngum gæðakröfum.
Mjólkurlaust
Sýrópin eru mjólkurlaus og henta frábærlega fyrir þá sem eru með mjólkuróþol eða kjósa mjólkurlaust mataræði.
Ketó vænt
Sýrópin eru keto-væn. Vandlega hönnuð til að henta lágkolvetna og fituríku mataræði.
Uppskriftir
Irish Coffee (sykurlaust)
Eins gott og það lítur út, smakkast enn betur
Innihald
Aðferð
- 2 pumpur (1 msk) Irish Cream síróp (sykurlaust)
- 60 ml viskí
Aðferð
- Blandið öllum innihaldsefnum í glas.
- Hrærið og njótið!
Lucky You Irish Mudslide
Perfect for celebrating special moments or treating yourself to a taste of luxury, the Lucky You Irish Mudslide will have you feeling lucky with every sip!
Innihald
Aðferð
- 2 msk Irish Cream síróp (sykurlaust)
- 60 ml vodka
- vanillas (1 ísskeið)
- setjið síróp, vodka og ís í blindara
- setjið súkkulaði sósu í hliðar á glasi (frjálst)
- hellið blöndunni í glasið
- toppið með þeyttum rjóma og súkkulaði sósu
Aðferð
Kiss Me I'm Irish Cream Iced Coffee
Kiss Me I’m Irish Cream ískaffið er silkimjúkt, létt, sætt og fullt af klassísku Irish Cream bragði, algjörlega sykurlaust.
Innihald
Aðferð
- 2 msk Irish Cream síróp (sykurlaust)
- 1 bolli kaffi (kælt)
- mjólk að eigin vali
- klakar
- setjið klaka, kaffi, síróp og mjólk í glas
- hrærið og njótið