Iced_Shaken_Expresso_27f78b83-b3ee-40e2-aa41-7601564dcc22_1024x1024.png

Ískaffi (allskonar tegundir)

Við elskum öll gott ískaffi til að byrja daginn. Uppskriftin er einföld og möguleikarnir endalausir! Hjá okkur finnur þú 12 mismunandi sykurlaus kaffisíróp sem lyfta ískaffinu þínu upp á næsta level. Notaðu eina tegund eða blandaðu saman tveimur fyrir þinn fullkomna drykk 😍

Innihald:
1 bolli klakar
1-2 espresso skot (kælt)
1-2 msk sykurlaust síróp frá Skinny Mixes
Mjólk að eigin vali.

Skoða tengda vöru

Þér gæti einnig líkað við...

Fleiri bragðtegundir