





Hvítt súkkulaði síróp (sykurlaust)
2.390 kr. Original price was: 2.390 kr..2.191 kr.Current price is: 2.191 kr..
ATH VÆNTANLEGT UM 20. SEPTEMBER. HÆGT AÐ PANTA NÚNA OG FÁ SENT UM LEIÐ OG SENDINGIN KEMUR TIL LANDSINS.
Sírópið er frábær leið til að gera uppáhalds drykkina þína extra ljúffenga, án aukahitaeininga. Þú getur bætt Hvítu Súkkulaði sírópi út í kaffi, latte, frappuccino, te, prótínsjeika, boost, bakstur, hafragraut eða næstum hvað sem er – án samviskubits!
36 in stock
Um vöruna
- 🚫 0 hitaeiningar. 0 sykur. 0 kolvetni.
- 🧋 750 ml
Notkunarleiðbeiningar
Bættu 1–2 pumpum út í morgunkaffið, síðdegisboostið eða kokteilinn um kvöldið!
Innihald
Water, Natural and Artificial Flavors, Xanthan Gum, Acesulfame Potassium, Sucralose, Lactic Acid, Sodium Benzoate and Potassium Sorbate (to preserve freshness).
Sykurlaust
Svalaðu sætindaþörfinni án samviskubits. 0 hitaeiningar. 0 sykur. 0 kolvetni.
Glútein frítt
Öll sýrópin eru glúteinlaus og henta þeim sem eru með ofnæmi eða fylgja sérstöku mataræði.
Vegan vænt
Sniðugt val fyrir þá sem forðast dýraafurðir og vilja njóta góðgætis.
Betri leið til að njóta

Framleitt í Bandaríkjunum
Treystu því að vörurnar séu ferskar og vandaðar - þær eru framleiddar í Bandaríkjunum eftir ströngum gæðakröfum.
Mjólkurlaust
Sýrópin eru mjólkurlaus og henta frábærlega fyrir þá sem eru með mjólkuróþol eða kjósa mjólkurlaust mataræði.
Ketó vænt
Sýrópin eru keto-væn. Vandlega hönnuð til að henta lágkolvetna og fituríku mataræði.
Uppskriftir
Frosted White Chocolate Latte
uppskrift af einn af vinsælustu Dunkin drykkjunum yfir hátíðarnar
Innihald
Aðferð
- 2 msk Hvítt Súkkulaði síróp
- 2 skot espresso
- 120 ml mjólk að eigin vali
- þeyttur rjómi
- karamellu Sosa
- kanill
- erythritol/stevia sykur
- flóið mjólkina
- setjið kaffið og sírópið útí, hrærið vel
- toppið með þeyttum rjóma
- bland kanil og sætu saman, td erythritol eða stevia
- stráið kanilsykur blöndunni yfir rjómann
- setjið karamellu sósuna yfir
- ta-da! njótið!
Summer Camp Hot cocoa
sykurpúðar og hvítt súkkulaði, hvað getur klikkað?
Innihald
Aðferð
- 1 tsk Hvítt Súkkulaði síróp
- 1 tsk Toasted Marshmallows síróp
- 2 bollar ósæt möndlumjólk (eða önnur mjólk að eigin vali)
- 1/4 tsk vanilludropar
- 2 msk ósætt kakóduft
- rjómi / sykurpúðar til að toppa (frjálst)
- hitið mjólkina á miðlungs hitaí potti þar til hún verður heit, en ekki sjóðandi
- bætið sírópi og kakódufti útí pottinn
- hrærið vel þannig að það séu engir kekkir
- haldið áhfram að hræra öðru hvoru í pottinum þangað til kakóið er orðið eins heitt og þið viljið hafa það
- takið pottinn af hellinnu og blandið vanilludropunum útí
- takið pottinn af hellinnu og blandið vanilludropunum útí
- hellið í 2 bolla
- toppið með rjóma/sykurpúðum eða bæði (frjálst)