Cotton candy síróp (sykurlaust)
2.390 kr. Original price was: 2.390 kr..2.271 kr.Current price is: 2.271 kr..
Sætt kandýfloss bragð með smá glimmeri!
Fullkomið í kokteila, te, vatn, límonaði, boost, bakstur & fleira.
Out of stock
Um vöruna
0 hitaeiningar. 0 sykur. 0 kolvetni.
750 ml
Notkunarleiðbeiningar
Bættu 1-2 pumpum í kokteila, boost eða vatn!
Innihald
sjá mynd
Sykurlaust
Svalaðu sætindaþörfinni án samviskubits. 0 hitaeiningar. 0 sykur. 0 kolvetni.
Glútein frítt
Öll sírópin eru glúteinlaus ar og henta þeim sem eru með ofnæmi eða fylgja sérstöku mataræði.
Vegan vænt
Sniðugt val fyrir þá sem forðast dýraafurðir og vilja njóta góðgætis.
Betri leið til að njóta
Framleitt í Bandaríkjunum
Treystu því að vörurnar séu ferskar og vandaðar - þær eru framleiddar í Bandaríkjunum eftir ströngum gæðakröfum.
Mjólkurlaust
Sírópin eru mjólkurlaus og henta frábærlega fyrir þá sem eru með mjólkuróþol eða kjósa mjólkurlaust mataræði.
Ketó vænt
Sírópin eru keto-vænar. Vandlega hannaðar til að henta lágkolvetna og fituríku mataræði.
Uppskriftir
Cotton Candy Soda Spritz
Þú getur alltaf treyst á kandýfloss til að gera daginn sætari.
Innihald
Aðferð
- 30 ml vodka
- 1-2 msk Cotton Candy síróp
- 1/4 bolli sódavatn eða sykurlaust Sprite
- klakar
- setjið allt í glas, hrærið og njótið!
Jelly Beanie-tini
Martini með Jelly Bean bragði.
Innihald
Aðferð
- 30 ml vodka
- 2 msk Cotton Candy síróp
- klakar
- setjið allt í kokteilhristara með klökum
- hrista, hrista, hrista!
- hellið í martini glas og njótið