Unicorn síróp (sykurlaust)
2.390 kr. Original price was: 2.390 kr..2.271 kr.Current price is: 2.271 kr..
Eitt mest selda sírópið frá Skinny Mixes! Viral á Tik Tok!
Blue rasberry frosting bragð með smá vott af kandýfloss!
Fullkomið í kokteila, te, vatn, límonaði, boost, frostpinna & fleira.
Out of stock
Um vöruna
0 hitaeiningar. 0 sykur. 0 kolvetni.
750 ml
Notkunarleiðbeiningar
Bættu 1-2 pumpum í kokteila, boost eða vatn!
Innihald
sjá mynd
Sykurlaust
Svalaðu sætindaþörfinni án samviskubits. 0 hitaeiningar. 0 sykur. 0 kolvetni.
Glútein frítt
Öll sírópin eru glúteinlaus ar og henta þeim sem eru með ofnæmi eða fylgja sérstöku mataræði.
Vegan vænt
Sniðugt val fyrir þá sem forðast dýraafurðir og vilja njóta góðgætis.
Betri leið til að njóta
Framleitt í Bandaríkjunum
Treystu því að vörurnar séu ferskar og vandaðar - þær eru framleiddar í Bandaríkjunum eftir ströngum gæðakröfum.
Mjólkurlaust
Sírópin eru mjólkurlaus og henta frábærlega fyrir þá sem eru með mjólkuróþol eða kjósa mjólkurlaust mataræði.
Ketó vænt
Sósurnar eru keto-vænar. Vandlega hannaðar til að henta lágkolvetna og fituríku mataræði.
Uppskriftir
Unicorn cocktail
Drinkn a cocktail. Unless you can drink a Unicorn Coctail. Then always drink a Unicorn Cocktail.
Innihald
Aðferð
- 60 ml vodka
- 1-2 msk Unicorn síróp
- 1/4 bolli sódavatn
- klakar
- setjið allt í glas með klökum
- hrærið og njótið
Unicorn milkshake
Treat ourselves? Don't mind if I do.
Innihald
Aðferð
- 1 bolli vanillu ís að eigin vali
- 1/3 bolli af mjólk
- 1 msk Unicorn síróp
- klakar
- setjið allt í blandara og bandið
- hægt að toppa með rjóma og sprinkles