Við elskum öll gott ískaffi til að byrja daginn. Uppskriftin er einföld og möguleikarnir endalausir! Hjá okkur finnur þú 12 mismunandi sykurlaus kaffisíróp sem lyfta ískaffinu þínu upp á næsta level. Notaðu eina tegund eða blandaðu saman tveimur fyrir þinn fullkomna drykk 😍
Innihald:
1 bolli klakar
1-2 espresso skot (kælt)
1-2 msk sykurlaust síróp frá Skinny Mixes
Mjólk að eigin vali.