1 dós af Hell Ice Coffee
ca 50-100ml af próteindrykk eins og Hleðsla
1 msk sykurlaust síróp frá Skinny Mixes
- setjið klaka í glas
- kaffi og próteindrykkur sett í glasið og hrærið
Hægt að leika sér endalaust með bragtegundir og samsetningar!
Hugmyndir af samsetningum:
#1
1 dós Hell Ice Coffee - Coconut
100 ml súkkulaði prótein drykkur
2 pumpur (1msk) Butter Toffee síróp
#2 (laktósafrítt)
1 dós Hell Ice Coffee - Salted Caramel
100 ml kolvetnaskert Hleðsa
#3
1 dós Hell Ice Coffee - Cappuccino
100 ml Hleðsla