ChatGPT Image Aug 21, 2025 at 10_32_53 AM

Ninja Creami ís

Uppskriftin er einföld og möguleikarnir endalausir! Hjá okkur finnur þú 7 mismunandi ískaffi og 12 mismunandi sykurlaus kaffisíróp þar sem þú getur leikið þér að blanda saman allskonar bragðtegundum.

GRUNN UPPSKRIFT:
1 dós Hell Ice Coffee
1 pumpa (1/2msk) Skinny Mixes síróp

AÐFERÐ:
- Hellið 1 dós af Hell Ice Coffee í Ninja Creami box og frystið í amk 12 klst. Fínt er að skilja smá eftir í dósinni til þess að geta hellt útí í 'respin'.
- Takið úr frysi og blandið á því prógrami sem ykkur finnst best.
- Bætið sírópinu útí og restinni af ískaffinu, gerið respin þangað til ásættanleg áferð næst.

Hugmyndir af samsetningum:

#1 Vanillu-Karamellu ís
1 dós Hell Ice Coffee Salted Caramel
1 pumpa Vanillu Caramellu Creme síróp

#2 Salt Karamellu ís
1 dós Hell Ice Coffee Salted Caramel
1 pumpa Salt Karamellu síróp

#3 Karamellu ís
1 dós Hell Ice Coffee Salted Caramel
1 pumpa Karamellu síróp

#4 Karamellu Pekanhnetu ís
1 dós Hell Ice Coffee Salted Caramel
1 pumpa Karamellu Pekanhnetu síróp

Skoða tengda vöru

Þér gæti einnig líkað við...

Fleiri bragðtegundir