Svalandi uppskrifir með Hell Ice Coffee
Hell Ískaffidrykkirnir eru frábærir einir og sér eða útí boozt eða áfenga drykki.
Hér eru nokkrar af okkar uppáhalds uppskriftum.
Salted karamellu cold brew
It will be a brew-tiful day with this drink!
Innihald
Aðferð
- 1 bolli klakar
- 1 bolli kælt kaffi
- 1 msk Salt Karamellu síróp
- skvetta af mjólk að eigin vali
Aðferð
- Hellið öllu í glas með klökum og njótið!
Salt karamellu ískaffi
Við elskum öll dásamlegt ískaffi til að byrja daginn.
Innihald
Aðferð
- 1 bolli klakar
- 1-2 espresso slot (kælt)
- 1-2 msk Salt Karamellu síróp
- mjólk að eigin vali
Aðferð
- Hellið öllu í glas með klökum og njótið!
Salt karamellu espresso martini
Þessi saltkaramellu espresso martini er fullkominn til að koma sér í partý stuð.
Innihald
Aðferð
- 1-2 msk Salt Karamellu síróp
- 60 ml vodka
- 40 ml espresso (kælt)
- klakar
Aðferð
- Setjið allt í kokteil hristara og hristið vel.
- Hellið í gegn um sigti í kokteil glas og njótið!
Salt karamellu frappuccino
Fullkomið fyrir sælkera.
Innihald
Aðferð
Aðferð
- Setjið klaka, síróp og ískaffi í blandara og blandið.
- Helið í glas
- Toppið með rjóma og karamellusósu
Vanillu frappuccino
Hægt að bæta við 1/8-1/4 tsk af kanil fyrir smá auka kick!
Innihald
Aðferð
- 1 msk vanillu sýróp
- 1 dós Hell Ice Coffee - Slim Vanilla
- klakar
- kanill (frjálst)
- rjómi (frjálst)
- karamellu eða súkkulaði sósa (frjálst)
- Setjið klaka, síróp og ískaffið í blandara og blandið.
- Helið í glas
- Toppið með rjóma og karamellusósu
Aðferð
Vanillu ískaffi
Við elskum öll dásamlegt ískaffi til að byrja daginn.
Innihald
Aðferð
- 1 bolli klakar
- 1-2 espresso slot (kælt)
- 1-2 msk Vanillu síróp
- mjólk að eigin vali
Aðferð
- Hellið öllu í glas með klökum og njótið!
Butter Toffee prótein shake
Fjölbreyttari prótein sjeikar! Notaðu vanilluprótein og bættu við hvaða Skinny Syrup bragði sem þér lystir.
Innihald
Aðferð
- 1-2 msk Butter Toffee síróp
- 2 bollar mjólk að eigin vali
- 1 skeið vanillu prótein
- klakar
Aðferð
- Setjið allt í blandara og blandið vel.
- Hellið í glas og njótið.
Butter Toffee Whiskey Sour
Slakaðu á með þessum dásamlega kokteil.
Innihald
Aðferð
- 1 msk Butter Toffee síróp
- 60 ml whiskey
- 30 ml ferskur sítrónu safi
- 2-3 dropar af bitters
- klakar
Aðferð
- Settu öll hráefnin í kokteilhristara með klökum og hristu vel.
- Helltu í lágt glas með ferskum klökum í.
- Skreyttu með kirsuberji og sítrónubát.
Karamellu frappuccino
mjúkt, sætt og ómótstæðilegt
Innihald
Aðferð
- 1 msk Karamellu síróp
- 1 dós Hell Ice Coffee - Latte
- klakar
- rjómi (frjálst)
- karamellu sósa (Skinny Mixes)
Aðferð
- Setjið klaka, síróp og ískaffi í blandara og blandið.
- Helið í glas
- Toppið með rjóma og karamellusósu
Karamellu- og súkkulaði cold brew
mjúkt, sætt og ómótstæðilegt
Innihald
Aðferð
- 1 msk Karamellu síróp
- 1 msk Mokka síróp
- 1 bolli kælt kaffi
- klakar
- skvetta af mjólk að eigin vali (frjálst)
Aðferð
- Settu öll hráefnin í glas með klökum, hrærðu og njóttu!
Súkkulaði-kókos frappuccino
Fullkomið jafnvægi milli sætu og ferskleika
Innihald
Aðferð
- 1-2 msk Mokka síróp
- 1 dós Hell Ice Coffee - Coconut
- klakar
- rjómi (frjálst)
- súkkulaði sósa (Skinny Mixes)
- Setjið klaka, síróp og ískaffi í blandara og blandið.
- Helið í glas
- Toppið með rjóma og súkkulaði sósu
Aðferð
Karamellu pekanhnetu latte
Karamella og pekanhnetur - blandan sem þú vissir ekki að þig vantaði.
Innihald
Aðferð
- 1 msk Karamell Pekanhnetu síróp
- 2 skot espresso
- flóuð mjólk
Aðferð
- Setjið síróp og kaffi í bolla og hrærið.
- Flóið mjólk og hellið í bollann.
Karamellu pekanhnetu ískaffi
Við elskum öll dásamlegt ískaffi til að byrja daginn.
Innihald
Aðferð
- 1 bolli klakar
- 1-2 espresso slot (kælt)
- 1-2 msk Karamellu Pekanhnetu síróp
- mjólk að eigin vali
Aðferð
- Hellið öllu í glas með klökum og njótið!
Heslihnetu ískaffi
Við elskum öll dásamlegt ískaffi til að byrja daginn.
Innihald
Aðferð
- 1 bolli klakar
- 1-2 espresso slot (kælt)
- 1-2 msk Heslihnetu síróp
- mjólk að eigin vali
Aðferð
- Hellið öllu í glas með klökum og njótið!
Cereal Milk ískaffi
Hver elskar ekki að súpa mjólkina eftir að hafa klárað alla morgunkornið? Nú geturðu fengið sama gómsæta bragðið í kaffibollanum þínum!
Innihald
Aðferð
- 1,5 msk Heslihnetu síróp
- 1 msk Vanillu sýróp
- 2 espresso slot (kælt)
- 1/2 bolli kaffirjómi
- 1/2 bolli mjólk
- 1 bolli klakar
Aðferð
- Hellið öllu í glas með klökum, hrærið og njótið!
Vanillu Karamellu ískaffi (breve)
Breyttu heiminum. Byrjaðu á þessu vanillu-karamellu ískaffi.
Innihald
Aðferð
- 1 msk Vanillu Karamellu Creme síróp
- 2 espresso slot (kælt)
- 2 msk kaffirjómi
- 2 msk mjólk
- klakar
- rjómi
- karamellu sósa
Aðferð
- Settu síróp, espressó, kaffirjóma, mjólk og klaka í kokteilhristara og hristu vel.
- Helltu í glas
- Toppaðu með rjóma og karamellusósu
 
															Vanillu karamellu latte
Vanilla og karamella með smá rjómakenndu ívafi.
Innihald
Aðferð
- 1 msk Vanillu Karamellu Creme síróp
- 2 skot espresso
- flóuð mjólk
Aðferð
- Setjið síróp og kaffi í bolla og hrærið.
- Flóið mjólk og hellið í bollann.
Cinnamon Dolce latte
Vanilla og karamella með smá rjómakenndu ívafi.
Innihald
Aðferð
- 1-2 msk Cinnamon Dolce síróp
- 1-2 skot espresso
- 1 bolli flóuð mjólk (möndlu)
- þeytur rjómi
- kanill
Aðferð
- Setjið síróp og kaffi í bolla og hrærið.
- Flóið mjólk og hellið í bollann.
- Toppið með rjóma og smá kanil.
Iced Brown Sugar Oatmilk Shaken Espresso (dupe)
				Eins og þessi á kaffihúsinu en án sykurs.
Innihald
Aðferð
- 2 skot espresso
- 0,5 msk Vanillu síróp
- 1 msk Cinnamon Dolce síróp
- haframjólk
- 2 glös, hálf full af klökum
- Krukka með loki eða kokteilhristari
Aðferð
- Setjið síróp og kaffi kokteilhristara og hristið vel.
- Hellið blöndunni jafnt í glösin 2.
- Fyllið upp með haframjólk.
Irish Coffee (sykurlaust)
				Eins gott og það lítur út, smakkast enn betur
Innihald
Aðferð
- 2 pumpur (1 msk) Irish Cream síróp (sykurlaust)
- 60 ml viskí
Aðferð
- Blandið öllum innihaldsefnum í glas.
- Hrærið og njótið!
Lucky You Irish Mudslide
Perfect for celebrating special moments or treating yourself to a taste of luxury, the Lucky You Irish Mudslide will have you feeling lucky with every sip!
Innihald
Aðferð
- 2 msk Irish Cream síróp (sykurlaust)
- 60 ml vodka
- vanillu ís (1 ísskeið)
- súkkulaði sósa
- setjið síróp, vodka og ís í blindara
- setjið súkkulaði sósu í hliðar á glasi (frjálst)
- hellið blöndunni í glasið
- toppið með þeyttum rjóma og súkkulaði sósu
Aðferð
Kiss Me I'm Irish Cream Iced Coffee
Kiss Me I’m Irish Cream ískaffið er silkimjúkt, létt, sætt og fullt af klassísku Irish Cream bragði, algjörlega sykurlaust.
Innihald
Aðferð
- 2 msk Irish Cream síróp (sykurlaust)
- 1 bolli kaffi (kælt)
- mjólk að eigin vali
- klakar
- setjið klaka, kaffi, síróp og mjólk í glas
- hrærið og njótið
Ninja Creami ís - Vanillu-Karamellu
hægt að leika sér með bragðtegundir, nota mismunandi síróp
Innihald
Aðferð
- Hellið 1 dós af Hell Ice Coffee í Ninja Creami box og frystið í amk 12 klst.
- Fínt er að skilja smá eftir í dósinni til þess að geta hellt útí í 'respin'.
- Takið úr frysi og blandið á því prógrami sem ykkur finnst best
- Bætið sírópinu útí og restinni af ískaffinu, gerið respin þangað til ásættanleg áferð næst.
- Hægt að blanda allskonar 'mix in'
- Toppið með Salt Karamellu sósu
Cinnamon Dolce Hot Cocoa
We only got one rule - never ever let it cool. Sip on this cinnamon dolce hot cocoa to keep you warm this autumn!
Innihald
Aðferð
- 1/2 bolli mjólk
- 1/3 bolli rjómi
- 1 msk Cinnamon Dolce síróp
- 1 msk Mokka síróp
- frjálst: sykurpúðar og kanill
- setjið mjólk, rjóma og sírópin í pott
- hrærið og hitið á miðlungs hita þar til blandan hefur náð réttu hitastigi fyrir þig
- helið í bolla
- toppið með sykurpúðum og kanil (frjálst)
Vanillu-karamellu ískaffi
Við elskum öll dásamlegt ískaffi til að byrja daginn.
Innihald
Aðferð
- 1 bolli klakar
- 1-2 espresso slot (kælt)
- 1-2 msk Vanillu Karamellu Creme síróp
- mjólk að eigin vali
- Hellið öllu í glas með klökum og njótið!
Aðferð
Ninja Creami ís - Salt Karamellu
hægt að leika sér með bragðtegundir, nota mismunandi síróp
Innihald
Aðferð
- Hellið 1 dós af Hell Ice Coffee í Ninja Creami box og frystið í amk 12 klst.
- Fínt er að skilja smá eftir í dósinni til þess að geta hellt útí í 'respin'.
- Takið úr frysi og blandið á því prógrami sem ykkur finnst best
- Bætið sírópinu útí og restinni af ískaffinu, gerið respin þangað til ásættanleg áferð næst.
- Hægt að blanda allskonar 'mix in'
- Toppið með Salt Karamellu sósu
Ninja Creami ís - Karamellu
hægt að leika sér með bragðtegundir, nota mismunandi síróp
Innihald
Aðferð
- Hellið 1 dós af Hell Ice Coffee í Ninja Creami box og frystið í amk 12 klst.
- Fínt er að skilja smá eftir í dósinni til þess að geta hellt útí í 'respin'.
- Takið úr frysi og blandið á því prógrami sem ykkur finnst best
- Bætið sírópinu útí og restinni af ískaffinu, gerið respin þangað til ásættanleg áferð næst.
- Hægt að blanda allskonar í 'mix in' ef þið viljið
- Toppið með Salt Karamellu sósu
Ninja Creami ís - Karamellu Pekanhnetu
hægt að leika sér með bragðtegundir, nota mismunandi síróp
Innihald
Aðferð
- Hellið 1 dós af Hell Ice Coffee í Ninja Creami box og frystið í amk 12 klst.
- Fínt er að skilja smá eftir í dósinni til þess að geta hellt útí í 'respin'.
- Takið úr frysi og blandið á því prógrami sem ykkur finnst best
- Bætið sírópinu útí og restinni af ískaffinu, gerið respin þangað til ásættanleg áferð næst.
- Gott að saxa pekanhnetur og súkkulaði og setja á respin
- Toppið með Salt Karamellu sósu
Toasted White Chocolate Iced Latte
sykurpúðar og hvítt súkkulaði, hvað getur klikkað?
Innihald
Aðferð
- 1 tsk Hvítt Súkkulaði síróp
- 1 tsk Toasted Marshmallows síróp
- 1 spot espresso (kælt)
- 3/4 bolli ósæt möndlumjólk
- klakar
- þeyttur rjómi
- setjið síróp, kaffi, möndlumjólk og klaka í glas
- hrærið í glasinu
- toppið með þeyttum rjóma
- drekkið og njótið!
Summer Camp Hot cocoa
sykurpúðar og hvítt súkkulaði, hvað getur klikkað?
Innihald
Aðferð
- 2 msk Toasted Marshmallows síróp
- 2 bollar ósæt möndlumjólk (eða önnur mjólk að eigin vali)
- 1/4 tsk vanilludropar
- 2 msk ósætt kakóduft
- rjómi / sykurpúðar til að toppa (frjálst)
- hitið mjólkina á miðlungs hitaí potti þar til hún verður heit, en ekki sjóðandi
- bætið sírópi og kakódufti útí pottinn
- hrærið vel þannig að það séu engir kekkir
- haldið áhfram að hræra öðru hvoru í pottinum þangað til kakóið er orðið eins heitt og þið viljið hafa það
- takið pottinn af hellinnu og blandið vanilludropunum útí
- takið pottinn af hellinnu og blandið vanilludropunum útí
- hellið í 2 bolla
- toppið með rjóma/sykurpúðum eða bæði (frjálst)
Frosted White Chocolate Latte
uppskrift af einn af vinsælustu Dunkin drykkjunum yfir hátíðarnar
Innihald
Aðferð
- 2 msk Hvítt Súkkulaði síróp
- 2 skot espresso
- 120 ml mjólk að eigin vali
- þeyttur rjómi
- karamellu Sosa
- kanill
- erythritol/stevia sykur
- Salt Karamellu sósa
- flóið mjólkina
- setjið kaffið og sírópið útí, hrærið vel
- toppið með þeyttum rjóma
- bland kanil og sætu saman, td erythritol eða stevia
- stráið kanilsykur blöndunni yfir rjómann
- setjið karamellu sósuna yfir
- ta-da! njótið!
Keto Peanut Butter Cup Pancakes
It's peanut butter pancake time!
Innihald
Aðferð
- 1-2 msk Peanut Butter Cup síróp (sykurlaust)
- 1 tsk Vanillu sírop (sykurlaust)
- 1 bolli möndlumjöl
- 2 stór egg
- 1/3 bolli möndlumjólk
- 2 tsk lyftiduft
- 2 msk brætt smjör
- klípa salt
- bland saman möndlumjöli og lyftidufti í stórri skál
- bætið við mjólk, smjöri og sírópum og blandið
- bætið við eggjum og salti, hrærið þangað til allt er blandað vel saman
- notið non-stick pönnu á miðlungs hita
- hellið 1/4 af deiginu á pönnunni, eldið báðar hliðar þangað til þær eru gylltar
- endurtakið með restina af deiginu
- borðið heitar og berið fram með því sem ykkur lystir
- hægt að toppa með sykurlausum Skinny sósum
Peanut Butter and Jelly Protein Shake
It's peanut butter jelly time!
Innihald
Aðferð
- 2 msk Peanut Butter Cup síróp (sykurlaust)
- 1 msk Vanillu sirop (sykurlaust)
- 1 skein Vanillu prótein
- 1 bolli jarðarber eða hindber
- klakar
- setjið öll innihaldsefnin í blandara og blandið vel
- hellið í glas og njótið!
Hver er þinn uppáhalds ?
Hell ískaffidrykkirnir koma í mörgum bragðtegundum, svo allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeim! Þú getur valið laktósfría drykki eða án viðbætts sykurs. Njóttu þess að finna þinn uppáhalds bragð.
 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								 
								